Nikulás Þórarinsson fæddist í S. Múlasýslu on 17. mars, 1859. Dáinn á Lundar 17. desember, 1931. Var Snædal (Snidal) vestra. Maki: 1) Ragnhildur Einarsdóttir f. 1862 í N. Múlasýslu 2) Kristín Erlendsdóttir f. í Árnessýslu árið 1860, d. 1942. Börn: Með Ragnhildi: 1. Jóhann Einar (Joe) 2. Þórður Wilfred 3. Valdimar Stanley 4. Friðþjófur (Fiddi) 3. Ragnhildur (Loa) Nikulás flutti vestur …
Jóhanna Nikulásdóttir
Jóhanna Nikulásdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1832. Maki: Þórarinn Jónsson d. á Íslandi fyrir 1880. Börn: 1. Nikulás f. 1860 2. Steinunn f. 1862. Hóhanna fór vestur árið 1883 með syni sínum, Nikulási. Þau voru fyrst í Winnipeg en 1891 nam Nikulás land í Lundarbyggð.
Þórarinn Sigbjörnsson
Sigfús Jónsson
Margrét Björnsdóttir
Runólfur Marteinsson
Runólfur Marteinsson fæddist í S. Múlasýslu 26. nóvember, 1870. Dáinn í Brandon 10. maí, 1959. Maki: 30. júní, 1900 Ingunn Sigurgeirsdóttir f. 8. maí, 1873 í S. Þingeyjarsýslu. Börn 1. Guðrún Aðalbjörg f. 1. júlí, 1901 2. Jón Lárus f. 19. maí, 1903 3. Theodís f. 14. febrúar, 1905 4. Hermann Brandur Thomas f. 7. janúar, 1907. Runólfur flutti vestur …
Benedikt Sigurðsson
Benedikt Sigurðsson fæddist 19. september, 1854 í N. Múlasýslu. Maki: Guðný Halladóttir f. 1848 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1. október, 1881 2. Sigurður f. 1884 3. Halli f. 18. júní, 1885 4. Magnús f. 1888 5. Margrét f. 1890. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1888.
Guðný Halladóttir
Guðný Halladóttir fæddist árið 1848 í N. Múlasýslu. Maki: Benedikt Sigurðsson fæddist 19. september, 1854 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1. október, 1881 2. Sigurður f. 1884 3. Halli f. 18. júní, 1885 4. Magnús f. 1888 5. Margrét f. 1890. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1888. Guðný flutti seinna til Minneota í Minnesota, orðin ekkja.
Guðmundur Benediktsson
Guðmundur Benediktsson fæddist í S. Múlasýslu 1. október, 1881. Dáinn í Minnesota 17. júlí, 1974. Goodman B. Sigurdson vestra. Maki: Jennie B. Scofield f. 20. október, 1880 í Rosendale í Wisconsin. Börn: 1. Oliver f. 15. september, 1910 2. Erwin f. 8. apríl, 1912 3. Francis Carroll f. 1917. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg árið 1888 með foreldrum sínum, Benedikt …
