Magnús Benediktsson
Sigríður Pálsdóttir
Sigríður Pálsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1852. Maki: Gísli Hansson f. 1849 í S. Múlasýslu, d. á Íslandi. Börn: 1. Hans f. 1881 2. Stefanía f. 1884. Sigríður átti Gróu með Jóni Eymundssyni árið 1876. Sigríður fluttu ekkja vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 með börnin þrjú.
Gróa Jónsdóttir
Gróa Jónsdóttir fæddist árið 1876 í S. Múlasýslu. Maki: Þorvaldur Þorvaldsson f. 29. ágúst, 1873 í S. Múlasýslu, d. 2. febrúar, 1948 í Saskatchewan. Börn: Vilhelmína Þóra f. 20. febrúar, 1899 Gróa flutti vestur árið 1889 með ekkjunni, móður sinni Sigríði Pálsdóttur. Þorvaldur fór vestur með móður sinni, Vilborgu Jónsdóttur og systkinum árið 1881. Þau settust að í N. Dakota. Þorvaldur …
Hans Gíslason
Guðjón Jóhannesson
Guðjón Gunnlaugur Jóhannesson fæddist í S. Múlasýslu 17. apríl, 1878. Dáinn ú New York 30. október, 1922. John G. Holme vestra Maki: 1912 í Chicago Ada Fay Collins. Börn: 1. Margaret. Guðjón flutti vestur til Minnesota árið 1885 með foreldrum sínum, Jóhannesi Sveinssyni og Soffíu Vilhjálmsdóttur. Þau settust að í Swede Prairie hreppi í Yellow Medicine sýslu þar sem Guðjón …
