Óli Guðnason fæddist árið 1881 í S. Múlasýslu. Maki: Ólöf Jónsdóttir fæddist árið 1884 í N. Múlasýslu. Barnlaus. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1909.
Ólöf Jónsdóttir
Ólöf Jónsdóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1884. Maki: Óli Guðnason f. í S. Múlasýslu árið 1881. Barnlaus. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1909.
Guðrún Óladóttir
Jón Guttormsson
Jón Guttormsson fæddist árið 1842 í S. Múlasýslu. Dáinn í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 5. febrúar, 1895. Maki: 1) Pálína Ketilsdóttir f. 1849 í N. Múlasýslu, d. 1886 í Nýja Íslandi 2)1889 Snjólaug Guðmundsdóttir f. 1846 í S. Múlasýslu, d. á Gimli 6. júní, 1942. Börn: Með Pálínu: 1. Vigfús f. 16. nóvember, 1874, d. 17. janúar, 1964 í Lundar …
Pálína Ketilsdóttir
Pálína Ketilsdóttir fæddist í N. Múlasýslu 21. ágúst, 1849. Dáin í Nýja Íslandi árið 1886. Maki: Jón Guttormsson f. í S. Múlasýslu árið 1842, d. 1895 í Fljótsbyggð. Börn: 1. Vigfús f. 1874 2. Guttormur f. 1878. Pálína og Jón fluttu vestur um haf árið 1875 og voru í Ontario í Kanada fyrsta árið. Fluttu vestur í Nýja Ísland og …
Vigfús Jónsson
Vigfús Jónsson fæddist í S. Múlasýslu 16. nóvember, 1874. Dáinn í Lundar 17. janúar, 1964. Guttormsson vestra. Maki: 5. febrúar, 1899 Vilborg Pétursdóttir 30. júní, 1879 í Fljótsbyggð í Manitoba, d. 14. október, 1969 í Lundar. Börn: 1. Pétur Bergvin f. 23. nóvember, 1899 2. Jón (John) f. 14. júlí, 1901 3. Pálína f. 1. september, 1904 4. Friðrika f. …
Anna Árnadóttir
Anna Árnadóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1853. Dáin í Winnipeg 1881. Maki: Þorleifur Jóakimsson f. í S. Múlasýslu 13. september, 1847, d. 21. júní, 1923. Börn: 1. Karl Jóhann d. tæplega ársgamall. Annar sonur fæddur fyrr lést í fæðingu. Anna og Þorleifur fóru vestur með sama skipi árið 1876 frá Seyðisfirði. Þau fóru til Nýja Íslands sama ár og …
