Sigríður Runólfsdóttir fæddist árið 1839 í S. Múlasýslu. Maki: Gunnlaugur Jónsson f. árið 1850 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Jón f. 1874 2. Pétur f. 1876 3. Ólafur f. 1877 4. Sigríður f. 1878. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru þaðan strax í Fjallabyggð í N. Dakota.
Karólína Gísladóttir
Vilhelmína Gísladóttir
Þórarinn Gíslason
Guðný Eyjólfsdóttir
Einar Engilbertsson
Rannveig Jónsdóttir
Jósef Einarsson
Jósef Einarsson fæddist 18. ágúst, 1853 í S. Múlasýslu. Joseph Einarsson vestra Maki: 1880 Ingibjörg Eiríksdóttir f. 1854 í S. Múlasýslu, d. 1918. Börn: 1. Gísli f. 1881 2. María f.1883 á Atlantshafi, dó 10 ára 3. Þóra Jónína 4. Guðrún 5. Jóhanna 6. Guðmundur Tómas 7. Guðlaug Margrét dó ársgömul. Ingibjörg átti son sem fór með þeim vestur: Einar …
