Jósep Arngrímsson
Jósep Arngrímsson fæddist 22. febrúar, 1852 í N. Múlasýslu. Anderson í Minnesota. Maki: Kristín Jónsdóttir f. 7. október, 1856 í N. Múlasýslu, d. 10. desember, 1918. Börn: 1. Anna Kristín (Christine) f. 1878 2. Jón (John) f. c1881 3. Arngrímur f. 7. nóvember, 1884, d. 1911 4. Aðalbjörg (Bertha) f. 20. desember, 1886 5. Jósef (Joseph) f. 1892 Þau fluttu …
Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist 7. október, 1856 í N. Múlasýslu. Dáin 10. desember, 1918 í Minnesota.. Maki: Jósep Arngrímsson f. 22. febrúar, 1852 í N. Múlasýslu. Anderson í Minnesota. Börn: 1. Anna Kristín (Christine) f. 1878 2. Jón (John) f. c1881 3. Arngrímur f. 7. nóvember, 1884, d. 1911 4. Aðalbjörg (Bertha) f. 20. desember, 1886 5. Jósef (Joseph) f. 1892 Þau …
Anna K Jósepsdóttir
Anna Kristín Jósepsdóttir fæddist 1878 í S. Múlasýslu. Dáin fyrir 1925 í N. Dakota. Jósefsdóttir vestra. Maki: 1910 Magnús Benjamínsson f. í N. Múlasýslu 19. apríl, 1875, d. í Washingtonríki árið 1963. Michael Norland vestra. Börn: 1. Bertha f. 14. desember, 1906 2. Christine f. c1909 3. John f. 20. maí, 1910 í N. Dakota 4. Jósef f. 22. febrúar, 1911 …
Eyjólfur Jónsson
Eyjólfur Jónsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1833. Dáinn 15. janúar, 1898 í Manitoba. Oleson vestra. Maki: 1) Guðrún Guðmundsdóttir dó á Íslandi 2) Sigurveig Sigurðardóttir f. í Vopnafirði í N. Múlasýslu 1844. Börn: Með Guðrúnu 1. Guðmundur Oleson f. 1866 2. Guðbjörg f. 1869, d. 21. janúar, 1908 3. Svanhvít f. 1873, d. 1894. Með Sigurveigu 1. Guðrún Stefanía …
Sigurveig Sigurðardóttir
Sigurveig Sigurðardóttir fæddist í Vopnafirði í N. Múlasýslu 9. ágúst, 1843. Dáin 6. maí, 1926 í Argylebyggð, Manitoba. Oleson vestra. Maki: Eyjólfur Jónsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1833. Dáinn 15. janúar, 1898 í Manitoba. Oleson vestra. Börn: 1. Guðrún Stefanía f. 1880 2. Guðni Júlíus (G. J. Oleson) f. 1882 3. Kristján Aðaljón (C. A. Oleson) f. 1884 4. Halldór …
Guðmundur Eyjólfsson
Guðmundur Eyjólfsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1866. Oleson vestra. Maki: Gíslína Gísladóttir f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1867. Börn: Þau áttu sex börn Guðmundur fór vestur með föður sínum, Eyjólfi Jónssyni og systkinum árið 1878 og ólst upp í Víðinesbyggð í Nýja Íslandi. Guðmundur lærði trésmíði og bjó með fjölskyldu sinni á Victoria Beach í Manitoba. Gíslína fór vestur …
