Soffía Sigríður Jakobsdóttir fæddist 18. október, 1883 í S. Múlasýslu. Dáin 9. janúar, 1953 í Winnipeg. Maki: 5. apríl, 1905 Júlíus Davíðsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 26. desember, 1880. Börn: 1. Sigríður Jakobína f. 2. október, 1906. Júlíus flutti vestur árið 1899 og settist að í Winnipeg. Sigríður fór vestur til Winnipeg með foreldrum sínum, Jakobi Þorsteinssyni og Þóru Gunnarsdóttur árið …
Ingibjörg Stefánsdóttir
Guðrún Pálsdóttir
Björn Stefánsson
Björn Stefánsson fæddist 29. október, 1871 í N. Múlasýslu. Dáinn í Roseau í Minnesota 28. ágúst, 1962. Maki: Olga Nielsen f. 31. janúar, 1888 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Stefán 2. Guðrún 3. Anna Katrín 4. Jónas. Björn flutti vestur árið 1891 og kom fyrst til Winnipeg en settist svo að í Hallson í N. Dakota. Seinna flutti hann norður í …
Erlendur Jónsson
Erlendur Jónsson fæddist 15. ágúst, 1865 á Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu. Johnson vestra. Maki: 1902 Þorbjörg Guttormsdóttir f. 1864 í N. Múlasýslu. Dáin 1931 í Kaliforníu. Börn: 1. Guðný Elízabet. Þorbjörg átti dóttur fyrir hjónaband. Sú hét Anna Tilly Erlendur fór vestur 1892 til Winnipeg þar sem hann vann einhvern tíma. Tók sig upp og ferðaðist um bæði Kanada og Bandaríkin …
Páll Símonarson
Páll Símonarson fæddist í Rangárvallasýslu 21. júlí, 1862. Dáinn 25. mars, 1941 í Blaine. Maki: 1897 Sigríður Brynjólfsdóttir f. í Vestmannaeyjum 10. september, 1868, d. 6. nóvember, 1932 í Blaine. Barnlaus Páll fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 og þaðan áfram til Selkirk. Var þar þegar Sigríður kemur þangað 1897 en hún hafði farið vestur til Chicago árið …
Ari G Halldórsson
Guttormur Jónsson
Guttormur Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 30. apríl, 1944. Dáinn í Selkirk 5. nóvember, 1898. Maki: Kristín Lilja Gunnarsdóttir f. 1857 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Gunnar f. 1880 2. Margrét f. 1881 3. Svanbergur f. 1892. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og fóru fyrst norður í Mikley. Þaðan lá leiðin til Selkirk þar sem Guttormur …
Sigríður Einarsdóttir
Sigríður Einarsdóttir fæddist 3. júní, 1857 í Árnessýslu. Dáin í N. Dakota 10. nóvember, 1937. Maki: Ísleifur Vernharðsson f. í Árnessýslu árið 1857. Börn: 1. Sigríður Sigurlína f. 3. júlí, 1881, d. 7. ágúst, 1881 2. Albert Guðmundur f. í Glasston 7. maí, 1895, d. 8. október, 1970 3. Konráð Vilhjálmur f. 26. október, 1897. Ísleifur átti dóttur; Maja f. 30. apríl, …
