Jón Oddsson
Margrét Sigfúsdóttir
Sigfús Jónsson
Lorens Thomsen
Jón Stefánsson
Jón Stefánsson fæddist í N. Múlasýslu 21. september, 1862. Maki: 1917 Guðrún Helga Jóhannesdóttir fædd í Roseau í Minnesota 9. janúar, 1892. Börn: upplýsingar vantar. Jón flutti vestur til Winnipeg árið 1888. Hann hafði stundað sjómennsku frá Seyðisfirði en vestra lagði hann verslunarstörf fyrir sig. Byrjaði í vinnu hjá kaupmanni í Grafton í N. Dakota, flutti þaða í Cavalier og …
Kristmundur Sæmundsson
Kristmundur Sæmundsson fæddist í Strandasýslu 21. nóvember, 1855. Dáinn á Gimli 9. febrúar, 1940. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Kanada árið 1880 og settist að í Nýja Íslandi. Stundaði eitthvað fiskveiðar en var svo lengi vitavörður á Gimli.
Jakob Þorsteinsson
Jakob Þorsteinsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1857. Dáinn árið 1902. Maki: Þóra Gunnarsdóttir f. 1862 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Gunnar f. 1882 2. Sigríður f. 1884. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Þar vann Jakob við húsamálun.
