Hjálmar Ólafsson fæddist 9. mars, 1887 í N. Múlasýslu. Skrifaður Loftson vestra. Maki: 6. maí, 1910 Arnheiður Helgadóttir f. í Þingvallabyggð 24. mars, 1889. Börn: 1. Helgi f. 31. ágúst, 1911 2. Thorsteinn Hjálmar f. 6. maí, 1913 3. Gordon Camoens f. 2. apríl, 1915. Hjálmar fór vestur með móður sinni, Önnu Hjálmarsdóttur, til Winnipeg í Manitoba árið 1906 og …
Sigbjörn Jónsson
Eyjólfur Helgason
Kristinn Á Eyjólfsson
Sigfús Einarsson
Sigríður Sigfúsdóttir
Ísleifur Vernharðsson
Ísleifur Vernharðsson fæddist í Árnessýslu árið 1857. Maki: Sigríður Einarsdóttir f. 3. júní, 1857 í Árnessýslu, d. 10. nóvember, 1937. Börn: 1. Sigríður Sigurlína f. 3. júlí, 1881, d. 7. ágúst, 1881 2. Albert Guðmundur f. í Glasston 7. maí, 1895, d. 8. október, 1970 3. Konráð Vilhjálmur f. 26. október, 1897. Ísleifur átti dóttur; Maja f. 30. apríl, dó …
