Eggert Thorlacius fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1857. Dáinn 3. júlí, 1934 í Hensel í N. Dakota. Maki: 16. mars, 1889 Jónína Jónasdóttir f. í S. Þingeyjarssýslu árið 1866, d. 10. ágúst, 1925. Börn: 1.Guðrún Lára f. 1. desember, 1890 2. Tómas Þorvarður f. 13. desember, 1892 3. Ingibjörg f. 1893 4. Margrét Ingibjörg f. 24. október, 1895 5. Rannveig Sigríður …
María Bjarnadóttir
Peder Rekdahl
Magnhildur Rekdahl
Peder H Rekdahl
Guðfinna Finnsdóttir
Ragnhildur Finnsdóttir
Þórður Þórðarson
Kristín Sveinsdóttir
Kristín Sveinsdóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1853. Ógift og barnlaus. Kristín flutti vestur til Kanada árið 1883 með móður sinni, ekkjunni, Hólmfríði Sveinsdóttur. Þær fóru til Winnipeg í Manitoba.
Hólmfríður Sveinsdóttir
Hólmfríður Sveinsdóttir fæddist árið 1810 í N. Múlasýslu. Maki: 1) Pétur Torfason d. á Íslandi 2) Sveinn Jónsson d. á Íslandi. Börn: Með Sveini 1. Kristín f. 1853. Hólmfríður og Kristín fluttu vestur til Kanada árið 1883.
