Albína Sveinsdóttir
Guðrún Benediktsdóttir
Guðrún Emilía Benediktsdóttir fæddist í Múla í S. Þingeyjarsýslu árið 1854. Dáin 26. janúar, 1913 í Washington. Maki: 29. júlí, 1876. Sigfús Magnússon fæddist í S. Þingeyjarsýslu 19. mars, 1845. Dáinn 31. október, 1932 í Toppenish í Washington. Börn: 1. Bergþóra f. 20. maí, 1877 2. Þorgerður f. 28. desember, 1879, d. 1932 3. Leifur f. 7. júlí, 1882 4. Hilda …
Bergþóra Sigfúsdóttir
Bergþóra Sigfúsdóttir fæddist 20. maí, 1877 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin í Washington 30. ágúst, 1957. Maki: Baldur Indriði Björnsson f. í Manitoba eftir 1890. Baldur Indridi Benson vestra. Börn: 1. Nordís Ingibjörg f. 10. febrúar, 1910 2. Herdís Guðrún f. 18. júní, 1911 3. Nanna Þorgerður f. 4. desember, 1913 4. Kristín (Christina) Ephemia f. 1. nóvember, 1915 5. Einar Indriði …
Geir T Hermannsson
Jón Vestmann
Jón Jónsson Vestmann fæddist í Vestmannaeyjum 20. mars, 1860. Dáinn 6. maí, 1920 í Seattle. Maki: Soffía Friðriksdóttir f. 9. febrúar, 1855 í Eyjafjarðarsýslu, d. 23. desember, 1932. Börn: 1. Jón Vestmann f. 1900 í N. Múlasýslu. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og þaðan áfram vestur að Kyrrahafi.
Hermannía Björnsdóttir
Hermannía Björnsdóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1879. Dáin í Minneapolis 25. maí, 1953. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Minnesota og var vinnukona hjá Pálinu Loftsdóttur og hennar manni, Frank Sprout í Aitkin sýslu. Flutti seinna til Minneapolis og vann við kjólasaum.
Jóhanna Björnsdóttir
Flóvent Halldórsson
Flóvent Halldórsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 4. apríl, 1840. Dáinn úr bólusótt í Nýja Íslandi 28. nóvember, 1876. Maki: 1) Jóhanna Sveinsdóttir, þau skildu á Íslandi 2) Oddný Sigfúsdóttir f. 1851 í N. Múlasýslu d. 29. mars, 1839. Börn: Með Oddnýju 1. Flóvent Jóhann Snorri f.1875. Jóhanna og Flóvent voru barnlaus en ólu upp dreng, Flóvent Jónsson svo og son Flóvents, …
