Sveinn Björnsson fæddist 27. desember, 1876 í Dalasýslu. Dáinn 15. júní, 1925 á Gimli í Manitoba. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Manitoba og settist að á Gimli þar sem hann gerðist kaupmaður. Bjó þar alla tíð.
Ingibjörg G Jónatansdóttir
Ingibjörg Gróa Jónatansdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 30. ágúst, 1861. Dáin í Selkirk, Manitoba 30. september, 1937. Maki: Sveinbjörn Jónasson f. 2. febrúar, 1852 í Dalasýslu, d. í Manitoba 8. apríl, 1939. Dalman vestra. Börn: upplýsingar vantar. Fóru vestur eftir 1880 til Winnipeg í Manitoba. Settust að í Selkirk og bjuggu þar
Sveinbjörn Jónasson
Sveinbjörn Jónasson fæddist 2. febrúar, 1852 í Dalasýslu. Dáinn í Manitoba 8. apríl, 1939. Dalman vestra. Maki: Ingibjörg Gróa Jónatansdóttir f. í Húnavatnssýslu 30. ágúst, 1861., d. í Manitoba 30. september, 1937. Börn: upplýsingar vantar. Fóru vestur eftir 1880 til Winnipeg í Manitoba. Settust að í Selkirk og bjuggu þar.
Margrét Sigurðardóttir
Margrét Sigurðardóttir fæddist árið 1834 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Winnipeg 27. febrúar, 1917. Maki: Sturla Björnsson f. 18. ágúst, 1835 í Dalasýslu, d. í Winnipeg 16. febrúar, 1912. Börn: 1. Ásgerður bjó í Pine Valley í Manitoba 2. Elín d. í Winnipeg 4. maí, 1928 3. Snorri drukknaði á Íslandi 25. apríl, 1891 4. Sigurður. Sturla og Margrét fluttu vestur …
Sturla Björnsson
Sturla Björnsson fæddist 18. ágúst, 1835 í Dalasýslu. Dáinn í Winnipeg 16. febrúar, 1912. Maki: Margrét Sigurðardóttir f. árið 1834 í Snæfellsnessýslu, d. 27. febrúar, 1917. Börn: 1. Ásgerður bjó í Pine Valley í Manitoba 2. Elín d. í Winnipeg 4. maí, 1928 3. Snorri drukknaði á Íslandi 25. apríl, 1891 4. Sigurður. Sturla og Margrét fluttu vestur árið 1893 …
Steinþór H Jónsson
Steinþór Hermann Jónsson fæddist í Dalasýslu 9. febrúar, 1900. Maki: Lucy Brown af kanadískum ættum f. 3. febrúar, 1922. Börn: 1. Kenneth Harry John f. 8. júní, 1944 2. William Gary f. 21. september, 1945 3. Berry Brown f. 2. maí, 1947. Steinþór fór vestur árið 1905 með foreldrum sínum, Jóni Böðvarssyni og Höllu Arngrímsdóttur. Þau fóru til Markerville í …
Steinunn Jónsdóttir
Steinunn Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 22. október, 1857. Dáin í Garðarbyggð í N. Dakota 1. nóvember, 1914. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur árið 1911 og settist að í N. Dakota.
Steinunn Benjamínsdóttir
Steinunn Benjamínsdóttir fæddist í Dalasýslu 24. apríl, 1881. Barn. Hún fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Benjamín Jónssyni og Steinunni Jónsdóttur. Þau settust að í Winnipeg en frekari upplýsingar vantar um Steinunni í Vesturheimi.
Katrín Þorsteinsdóttir
Katrín Þorsteinsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1823. Maki: Steingrímur Jóhannsson f. í Snæfellsnessýslu 6. október, 1824, d. í Hallsonbyggð í N. Dakota 3. nóvember, 1893. Börn: 1. Kristján Rósmann f. 26. febrúar, 1858 í Dalasýslu. Þau fluttu vestur eftir 1883 til N. Dakota og settust að í Hallsonbyggð. Kristján fór vestur þangað árið 1882.
Steingrímur Jóhannsson
Steingrímur Jóhannsson fæddist í Snæfellsnessýslu 6. október, 1824. Dáinn í Hallsonbyggð í N. Dakota 3. nóvember, 1893. Maki: Katrín Þorsteinsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1823. Börn: 1. Kristján Rósmann f. 26. febrúar, 1858 í Dalasýslu. Þau fluttu vestur eftir 1883 til N. Dakota og settust að í Hallsonbyggð. Kristján fór vestur þangað árið 1882.
