Margrét Kristjánsdóttir fæddist 23. september, 1866 í Dalasýslu. Dáin í Manitoba árið 1952. Maki: 1890 Guðmundur Jónasson f. í Snæfellsnessýslu árið 1866, d. í Lundarbyggð árið 1918. Börn: 1. Margrét Solveig f. 1906, d. 28. maí, 1934 2. Kristján 3. Leifur 4. Gestur 5. Solveig. Guðmundur og Margrét fóru vestur samskipa til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þau unnu bæði …
Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir fæddist 17. ágúst, 1896 í Dalasýslu. Maki: Orla William Nielsen f. 28. maí, 1897 í Kanada. Börn: 1. Andrew Gilbert f. 6. nóvember, 1918 2. Darline Helen Marie d. 5. september, 1927. Margrét fór vestur til Kanada árið 1905 með foreldrum sínum, Jóni Böðvarssyni og Höllu Arngrímsdóttur. Fjölskyldan settist að nærri Markerville í Alberta. Margrét og Orla bjuggu …
Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 27. október, 1879. Dáin um 1910. Maki: O. Curran frá Illinois í Bandaríkjunum. Börn: 1. Ivan. Margrét fór til Vesturheims árið 1887 með Guðríði, systur sinni.
Margrét Guðmundsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Dalasýslu 14. maí, 1863. Dáin í Nýja Íslandi 23. október, 1933. Maki: Var heitbundin Sigurði Ólafssyni sem lést 14. nóvember, 1884. Börn: Guðrún Jónína Þorláksdóttir f. 22. júlí, 1887, d. í Nýja Íslandi 29. júní, 1965. Margrét var trúlofuð Sigurði og var brúðkaup ákveðið vorið 1885. Hún kynntist Þorláki Sveinbirni Þorlákssyni, átti Guðrúnu með honum en …
Margrét Gunnarsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir fæddist 9. febrúar, 1859 í Dalasýslu. Dáin 19. ágúst, 1916 í Duluth í Minnesota. Maki: Kristján Gunnarsson f. í Borgarfjarðarsýslu 17. júlí, 1858, d. í Minnesota 18. maí, 1949. Chris Gunderson vestra. Börn: 1. Kristín (Christine) f. árið 1887, d. úr spönsku veikinni árið 1918 2. Hjálmar f. 1889 3. Björn (Byron) Guðbrandur f. 13. júlí, 1891 í …
Kristján Gunnarsson
Kristján Gunnarsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 17. júlí, 1858. Dáinn í Minnesota 18. maí, 1949. Chris Gunderson vestra. Maki: Margrét Guðmundsdóttir f. 9. febrúar, 1859, d. 19. ágúst, 1916 í Duluth í Minnesota. Börn: 1. Kristín (Christine) f. árið 1887, d. úr spönsku veikinni árið 1918 2. Hjálmar f. 1889 3. Björn (Byron) Guðbrandur f. 13. júlí, 1891 í Duluth 4. …
Málmfríður H Jónsdóttir
Málmfríður Hallgerður Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 13. september, 1873. Dáin í Manitoba 8. janúar, 1965. Maki: 11. nóvember, 1890 Finnbogi Þorgilsson f. í Hnappadalssýslu árið 1866, d. 9. nóvember, 1831 í Lundarbyggð. Thorgilson vestra. Börn: 1. Kristín d. 27. september, 1965 2. Óskar Jóhann f. 1896 3. Jón Hannes 4. Albert d. 11. júní, 1979 5. Ásta Evelyn f. 17. …
Oddgeir F Andrésson
Oddgeir Friðrik Andrésson fæddist árið 1869 í N. Múlasýslu. 24. október, 1941 í Winnipeg. Anderson vestra. Maki: Málfríður Jónsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 14. janúar, 1868. Dáin 1960 í Los Angeles í Kaliforníu.. Börn: 1. John Martin f. 1897 2. Harry f. 1901, d. 1948 3. Stanley d. 2. desember, 1964 4. Gústav. Oddgeir fór til Winnipeg fyrir 1890. Málfríður flutti vestur …
Málfríður Jónsdóttir
Málfríður Jónsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 14. janúar, 1868. Dáin 1960 í Los Angeles í Kaliforníu. Maki: Oddgeir Friðrik Andrésson, f. árið 1869 í N. Múlasýslu, d. 24. október, 1941. Anderson vestra. Börn: 1. John Martin f. 1897 2. Harry f. 1901, d. 1948 3. Stanley d. 2. desember, 1964 4. Gústav. Málfríður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 …
Lilja Jensdóttir
Lilja Jensdóttir fæddist í Strathclair í Manitoba árið 1891. Dáin í Vatnabyggð í Saskatchewan 17. apríl, 1912. Laxdal vestra Ógift og barnlaus. Lilja var dóttir Jens Egilssonar og Guðfríðar Guðmundsdóttur, sem vestur fluttu 1888 úr Dalasýslu með börn sín tvö, Egil og Margréti. Dalamenn II segir Lilju fædda 30. nóvember, 1885 en frænka hennar og nafna, Lila Egilsdóttir (Lily Hildebrand) …
