Ármann Þórðarson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 31. desember, 1868. Dáinn 13. nóvember, 1929 í Lundarbyggð. Maki: 1) Steinunn Þórðardóttir f. 1873 í Borgarfjarðarsýslu, d. í Manitoba 1904 2) Solveig Bjarnadóttir f. 2. júní, 1870, d. 28. október, 1958. Börn: með Steinunni 1. Sigríður f. 1. júlí, 1892, d. 1944. Með Solveigu 1. Rútur Thor f. 1910, d. 1969 2. Dóra f. …
Þórdís Þorkelsdóttir
Rafn Guðmundsson
Rafn Guðmundsson: Fæddur í Norðurárdal í Mýrasýslu 25 september, 1846. Nordal vestra. Dáinn 24. nóvember, 1938 í Manitoba. Maki: Vigdís Sigurðardóttir f. í Dalasýslu árið 1853. Dáin 7. febrúar, 1911. Börn: 1. Sigurlaug 2. Lárus 3. Guðmundur 4. Ása 5. Sigurrós 6. Steinunn 7. Jakobína 8. Benedikt 9. Jóhannes 10. Jón Ágúst. Rafn fór vestur 1878 og fór til Marklands …
Kristinn B Thorsteinsson
Sigþrúður Guðmundsdóttir
Sigþrúður Guðmundsdóttir fæddist árið 1865 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Geysirbyggð árið 1900. Maki: 2. apríl, 1891 Sigurmundur Sigurðsson f. í Gullbringusýslu 12. september, 1865. Dáinn 19. mars, 1934. Börn: 1. Sigurður, d. 13. júní, 1936 2. Páll f. 3.júlí, 1894 3. Margrét Guðmundína f. 12. apríl, 1898. Dáin 24. desember, 1982 4. Emilía Oddný f. 29. desember, 1900. Dáin 13. …
Jón Jónsson
Jón Bjarnason
Guðrún Þórðardóttir
Hermann Þorvaldsson
Hermann Þorvaldsson fæddist í Mýrasýslu 26. október, 1872. Hermann Thorvaldsson vestra. Maki: 18. maí, 1915 Jóhanna Gestsdóttir f. í Mýrasýslu 9. maí, 1893. Börn: 1. Elísabet Jórunn f. 16. apríl, 1916 2. Thorvaldur Hermann f. 6. september, 1918 3. Karl Gestur f. 15. júní, 1917 4. Guðný f. 16. janúar, 1921 5. Ólöf f. 20. september, 1924 6. Haraldur f. …
