Jóhanna Helga Sigurðardóttir fæddist 26. mars, 1862 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 13. september, 1895 í Nýja Íslandi. Maki: Gunnlaugur Helgason fæddist 6. febrúar, 1859 í Gullbringusýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 20. maí, 1919. Börn: 1. Helgi 2. Sigrún Ingibjörg f. í Árnesbyggð 5. maí, 1892, d. 4. febrúar, 1963 í Los Angeles. Jóhanna Helga, vinnukona hjá móður Gunnlaugs fór vestur samferða henni …
Jóhann Arason
Sölvi Egilsson
Guðlaugur Egilsson
Lilja Kristín Aradóttir
Hjörtur Guðmundsson
Hjörtur Guðmundsson fæddist 27. september, 1853 í Gullbringusýslu. Dáinn 17. október, 1942. Maki: 1886 Guðrún Sigurveig Guðmundsdóttir f. í Gullbringusýslu 23. mars, 1860, d. 4. desember, 1940. Börn: 1. Guðrún f. 1885 2. Þuríður f. 1887, d. í Winnipeg 1913 3. Sigurjóna f. 1890 4. Árni f. 1892 5. Anna Sigurlaug f. 19. ágúst, 1896 6. Hjörtur 7. Guðrún Sigurveig. …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Sigurveig Guðmundsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 23. mars, 1860. Dáin 4. desember, 1940 í Nýja Íslandi.. Maki: 1886 Hjörtur Guðmundsson fæddist 27. september, 1853 í Gullbringusýslu. Dáinn 17. október, 1942. Börn: 1. Guðrún f. 1885 2. Þuríður f. 1887, d. í Winnipeg 1913 3. Sigurjóna f. 1890 4. Árni f. 1892 5. Anna Sigurlaug f. 19. ágúst, 1896 6. Hjörtur 7. …
Guðrún Hjartardóttir
Sæmundur Sæmundsson
Árni Einarsson
Árni Einarsson fæddist í Snæfellsnessýslu 4. apríl, 1862. Dáinn 13. desember, 1948 í Lundarbyggð. Maki: 1896 Kristín Magnúsdóttir f. 20. september, 1868, d. 26. febrúar, 1929. Börn: 1. Helga Lilja f. 1897 2. Hólmfríður Salóme f. 1898 3. Albert f. 3. september, 1900 4. Friðgeir f. 1903. Árni fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Vann þar járnbrautarvinnu fyrst …
