Þorbjörg Nikulásdóttir
Þorbjörg Nikulásdóttir fæddist í Gullbringusýslu árið 1864. Dáin 30. júlí, 1892 í Manitoba. Maki: Hannes Sigurðsson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1857. Dáinn 20. október, 1916 í Argylebyggð. Börn: 1. Vilborg f. 2. janúar, 1891. Þorbjörg flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885. Hún og Hannes bjuggu í Argylebyggð.
Felix Þórðarson
Sigríður Loftsdóttir
Kristbjörg Felixdóttir
Stefán Jóhannsson
Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra. Maki: 1897 Solveig Ólafsdóttir f. 1874 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson) Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro þar …
Solveig Ólafsdóttir
Solveig Ólafsdóttir fæddist árið 1874 í Gullbringusýslu. Maki: 1897 Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra. Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson) Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro …
Guðmundur Ó Stefánsson
Oddur Björnsson
Kristinn Eyjólfsson
Kristinn Júníus Eyjólfsson fæddist 13. júní, 1881 í Árnessýslu. Dáinn í október, 1972. Maki: Ingveldur Sveinsdóttir fædd í Rangárvallasýslu 13. febrúar, 1884, d. 28. maí, 1938. Börn: 1. Ingimundur f. 1. maí, 1913 2. Sigríður f. 10. júní, 1917. Kristinn fór vestur með móður sinni, Sigríði Þórðardóttur og stjúpa, Birni Guðnasyni árið 1898. Þau settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan …
