Einar Brandsson fæddist 15. nóvember, 1861 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 25. júní, 1933 í Victori í Bresku Kólumbiu Maki: Sigríður Einarsdóttir f. 9. júní, 1859, d. 6. nóvember, 1928. Börn: 1. Margrét Jakobína f. í Victoria í B.C. 23. febrúar, 1898. 2. Brandur 3. Guðmundur (James). Þau fluttu til Kanada árið 1886 og fóru ári síðar vestur að Kyrrahafi og …
Einar Einarsson
Halldór Vigfússon
Halldór Vigfússon: Fæddur 1878 í Árnessýslu. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur árið 1900 og tók land í Geysirbyggð. Vann á því einhver ár en seldi svo.
Kristófer Einarsson
Kristófer Einarsson fæddist 7. nóvember, 1861 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn á Washingtoneyju 18. júní, 1934. Christoffer Einarson vestra. Maki: 1888 Ingibjörg Jónsdóttir f. 31. október, 1865 í V. Skaftafellssýslu, d. 3. janúar, 1901. Börn: 1. Josie f. 1889, d. 1943 2. Anne f. 1891, d. 1891 3. Þórunn f. 1894, d. 1948 4. Ingeborg f. 1896, d. 1976 5. Halldóra …
Sigríður Einarsdóttir
Sigríður Einarsdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu 9. júní, 1859. Dáin 6. nóvember, 1928 í Victoria, Bresku Kólumbiu. Maki: Einar Brandsson f. 15. nóvember, 1861 í V. Skaftafellssýslu, d. 25. júní, 1933 í Victoria. Börn: 1. Margrét Jakobína f. í Victoria í B.C. 23. febrúar, 1898. 2. Brandur 3. Guðmundur (James). Þau fluttu til Kanada árið 1886 og fóru ári síðar …
Helgi Þorsteinsson
Helgi Þorsteinsson fæddist í V.Skaftafelssýslu 25. júlí, 1859. Dáinn á Point Roberts í Washington 25. mars, 1945. Maki: Dagbjört Dagbjartsdóttir f. 18. október, 1862 í V. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Gróa f. 4. ágúst, 1890 2. Guðrún f. 17. mars, 1895 3. Elsa f. 7. janúar, 1903 4. Jónas f. 3. mars, 1900 5. Gunnlaugur f. 9. október, 1907. Helgi og …
Dagbjört Dagbjartsdóttir
Dagbjört Dagbjartsdóttir fæddist 18. október, 1862 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 13. júní, 1941. Maki: Helgi Þorsteinsson f. í V.Skaftafelssýslu 25. júlí, 1859, d. á Point Roberts í Washington 25. mars, 1945. Börn: 1. Gróa f. 4. ágús, 1890 2. Guðrún f. 17. mars, 1895 3. Elsa f. 7. janúar, 1903 4. Jónas f. 3. mars, 1900 5. Gunnlaugur f. 9. …
Ingibjörg Jónsdóttir
Páll Þorsteinsson
Páll Þorsteinsson fæddist 22. apríl, 1865 í V. Skaftafelssýslu. Maki: Oddný Árnadóttir f. 4. maí, 1867 í V. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Þorsteinn 2. Árni 3. Helga Sigríður 4. Pálína Þóra 5. Klemens. Páll og Oddný ólust að nokkru leyti upp saman í Norður-Vík í Mýrdal. Þau fóru saman til Vesturheims 1888, ári á eftir fósturbróður sínum í Norður-Vík, Helga Þorsteinssyni. …
