Þorbjörn Jónsson fæddist í Rangárvallasýslu 5. maí, 1871. Dáinn í Grace í Idaho 20. september, 1947. Thurber eða Thorber Johnson vestra. Maki: 1) Guðfinna Olsen 2) Indamore Sullivan, upplýsingar vantar um þær báðar. Börn: Átti þrjú börn með Guðfinnu og eitt með Indamore. Þorbjörn fór vestur með foreldrum sínum, Jóni Ingimundarsyni og Þórdísi Þorbjörnsdóttur til Utah árið 1886. Hann bjó …
Kolbeinn Jónsson
Kolbeinn Jónsson fæddist í Rangárvallasýslu 20. nóvember, 1873. Dáinn í Idaho 14. desember, 1908. Corbin Johnson eða Corben Johnson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Utah árið 1886 með foreldrum sínum, Jóni Ingimundarsyni og Þórdísi Þorbjörnsdóttur. Bjó í Spanish Fork og stundaði búskap en flutti til Idaho árið 1895.
Önundur Jónsson
Önundur Jónsson fæddist 3. ágúst, 1876 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Grace í Idaho 10. janúar, 1940. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum, Jóni Ingimundarsyni og Þórdísi Þorbjörnsdóttur og systkinum árið 1886. Hann settist seinna að í Idaho þar sem hann var bóndi og vann einnig við trésmíðar.
Þorgeir Jónsson
Þorgeir Jónsson fæddist 17. október, 1878 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Ogden í Utah 22. október, 1959. Maki: 10. desember, 1910 Lucy Cole. Börn: Þau eignuðust sex börn, upplýsingar vantar. Þorgeir flutti vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum, Jóni Ingimundarsyni og Þórdísi Þorbjörnsdóttur og systkinum árið 1886. Hann stundaði búskap fyrstu árin en fullorðinn flutti hann til Ogden …
Kristján Atlason
Guðfinna Magnúsdóttir
Magnús Kristjánsson
Guðbjörg Valmundsdóttir
Bóel Kristjánsdóttir
Sigurður Ólafsson
Sigurður Ólafsson fæddist 27. ágúst, 1847 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Spanish Fork 29. apríl, 1896. Sigurdur Olson vestra. Maki: 1) Sólrún Þorvaldsdóttir f. 7. september, 1839, d. 30. nóvember, 1904. Þau slitu samvistir 2) Guðlaug Nikulásdóttir f. 11. maí, 1854 í Rangárvallasýslu, d. 15. desember, 1900. Börn: Með Guðlaugu 1. Einar f. 18. mars, 1878 2. Ólafur f. 15. nóvember, …
