Ólafur Hannesson fæddist 10. ágúst, 1869 í Hnappadalssýslu. Maki: Sigríður Júlíana Einarsdóttir f. 25. júlí, 1874. Sudfjord vestra Þau áttu ekki börn en tóku fósturson, Edwin Joenson Ólafur fór vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og bjó eitt ár í Bandaríkjunum. Flutti norður í Narrows við Manitobavatn og bjó þar til ársins 1897. Það ár keypti hann …
Einar Vigfússon
Einar Vigfússon fæddist í Árnessýslu árið 1820. Ókvæntur, bjó með ekkjunni Guðríði Þorsteinsdóttur Barn: Þorgeir f. í Árnessýslu árið 1851. Einar fór vestur til Milwaukee með syni sínum og fjölskyldu hans árið 1873. Þau settust fyrst að í Racine sýslu en seinna í Walworth sýslu. Þau fluttu á Washingtoneyju árið 1888.
Þorgeir Einarsson
Þorgeir Einarsson fæddist í Árnessýslu árið 1851. Maki: Guðbjörg Sveinsdóttir f. í Árnessýslu árið 1847. Börn: 1. Jón f. 1872. Þorgeir og fjölskylda hans fluttu vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873. Með þeim fór faðir Þorgeirs, Einar Vigfússon. Þau settust fyrst að í Racine sýslu en seinna í Walworth sýslu. Þau fluttu á Washingtoneyju árið 1888.
Guðbjörg Sveinsdóttir
Jón Þorgeirsson
Jóhanna Hannesdóttir
Jóhanna Hannesdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1860. Ógift og barnlaus Jóhanna flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1886. Hún fór til bróður síns, Ólafs í Washingtoneyju.
Árni Guðmundsen
Árni Guðmundsen fæddist 2. febrúar, 1845 á Eyrarbakka í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju árið 1937. Gudmundsen vestra. Maki: Halldóra Magnúsdóttir f. 14. maí, 1854, d. árið 1893. Börn: 1. Guðný Anna (Annie) f. 1878, d. 1910 2. Jóhanna Andrea J. f. 1879, d. 1887 3. Margrét Sigríður (Maggie) f. 1881 4. Lára Michelina (Lillie) f. 1883 5. Þórður (Ted) f. 1885, …
Ingibjörg Björnsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 29. ágúst, 1866 í Árnessýslu. Dáin 11. maí, 1949 í Saskatchewan. Maki: 1896 Eyjólfur Hinriksson f 2. apríl, 1867 í Árnessýslu, d. í Saskatchewan 24. desember, 1953. Börn; 1. Þuríður f. 11. ágúst, 1892 2. Björn f. 13. júlí, 1896, d. 1. júlí, 1952 3. Guðrún f. 11. október, 1898, d. 28. júlí, 1960 4. Eybjörg Jórunn …
