Una Kristbjörg Jónsdóttir fæddist í N. Dakota 19. nóvember, 1893. Dáin 21. október, 1958 í Grand Forks. Bertha Beck vestra. Maki: 9. apríl, 1925 Dr. Richard Beck f. í S. Múlasýslu 9.júní, 1897, d. 20. júlí, 1980. Börn: 1. Margaret Helen f. 9. ágúst, 1929 2. Richard f. 6. janúar, 1933. Una var dóttir Jóns Jónassonar og Guðbjargar Ólafsdóttur í …
Richard Beck
Richard Beck fæddist í S. Múlasýslu 9. júní, 1897. Dáinn í Victoria í Bresku Kólumbíu 20. júlí, 1980. Dr. Richard Beck vestra. Maki: 1) 10. október, 1920 Ólöf Daníelsdóttir f. í N. Múlasýslu 1896, d. 22. mars, 1921 á Íslandi 2) 9. apríl, 1925 Una Kristbjörg Ólafsdóttir f. í Pembina sýslu í N. Dakota 19. nóvember, 1893. Bertha Beck vestra. …
Jóhann Þ Beck
Jóhann Þorvaldur Beck fæddist í S. Múlasýslu 9. febrúar, 1900. Joe Beck vestra. Maki: 2. desember, 1922 Arnbjörg Svanhvít Þorsteinsdóttir f. í Vestmannaeyjum 3. ágúst, 1898. Börn: 1. Hans Reymond f. 21. september, 1925 2. Richard Leonard f. 14. apríl, 1927 3. Jóhanna Violet f. 29. nóvember, 1928 4. Allan Ágúst f. 21. desember, 1932. Jóhann flutti vestur til Winnipeg …
Oddný S Jónsdóttir
Oddný Sigríður Jónsdóttir fæddist í Winnipeg 29. September, 1893. Dáin á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg 6. júní, 1942. Bardal vestra. Maki: 21. október, 1926 Paul Pálsson Bardal f. í Winnipeg 5. nóvember, 1889. Börn: 1. Sigrid Margrét f. 29. maí, 1930. Oddný var dóttir Jóns O Bergsonar og konu hans, Margrétar, sem bjuggu í Winnipeg.
Anna Jónsdóttir
Anna Jónsdóttir fæddist í Winnipeg árið 1897. Dáin í Winnipeg 5. febrúar, 1920. Vopni vestra. Maki: Paul Pálsson Bardal f. í Winnipeg 5. nóvember, 1889. Barnlaus. Anna var dóttir Jóns Jónssonar úr N. Múlasýslu og Sigurborgar Magnúsdóttur. Þau tóku nafnið Vopni vestra. Anna ólst upp í föðurhúsum í Winnipeg þar sem hún kynntist og giftist manni sínum.
Páll Sigurgeirsson
Páll Sigurgeirsson fæddist í S. Þingeyjarsýslu 10. september, 1853. Dáinn í Winnipeg 25. janúar, 1929. Maki: 14. nóvember, 1885 í Winnipeg Halldóra Björnsdóttir fæddist í N. Múlasýslu 1. júlí, 1865. Dáin í Winnipeg, 10. október, 1943. Börn: 1. Páll (Paul) 2. Sigurgeir 3. Ólafía 4. Ólafur 5. Vigdís 6. Þórunn. Páll fer til Vesturheims um 1880 og settist fljótlega að …
Sigríður S Helgadóttir
Sigríður Sesselja Helgadóttir fæddist 1. október, 1910 í Manitoba. Maki: 5. júní, 1936 Njáll Ófeigur Arinbjarnarson f. í Winnipeg 18. nóvember, 1904, d. árið 1977. Bardal vestra. Börn: 1. Nial Ófeigur f. 16. febrúar, 1940 2. Jean Ann f. 20. júní, 1946. Foreldrar Sigríðar voru Helgi Jónsson og Ásta Jóhannesdóttir, sem vestur fluttu árið 1900. Njáll var sonur Arinbjarnar Sigurgeirssonar …
Jón Árnason
Jón Árnason fæddist 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu. Dáinn 29. júní, 1942 í Winnipeg. Maki: Sigurveig Sigurðardóttir fæddist 7. apríl, 1874 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Guðrún f. 29. maí, 1902 2. Árni f. 10. ágúst, 1907. Bæði fæddi í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Sigurveig fór vestur árið 1901 en Jón 1897. Þau giftu sig í Winnipeg og fluttu svo í …
Sigurveig Sigurðardóttir
Sigurveig Sigurðardóttir fæddist 7. apríl, 1874 í S. Múlasýslu. Maki: Jón Árnason f. 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu, d. 29. júní, 1942 í Winnipeg. Börn: 1. Guðrún f. 29. maí, 1902 2. Árni f. 10. ágúst, 1907. Bæði fæddi í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Sigurveig fór vestur árið 1901 en Jón 1897. Þau giftu sig í Winnipeg og fluttu svo í …
Ingimundur L Guðmundsson
Ingimundur Leví Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 15. september, 1870. Dáinn í N. Dakota 30. desember, 1905. Maki: Kristín Jónsdóttir f. 16. september, 1876 í Húnavatnssýslu, d. 16. desember, 1925. Barn: Guðrún f. í Akra í N. Dakota 30. nóvember, 1904. Ingimundur fór til Vesturheims eftir 1890 og settist að í Akrabyggð í N. Dakota. Þar var hann bóndi. Kristín var …
