Kristján Árnason fæddist í S. Þingeyjarsýslu 15. september, 1883. Dáinn í Winnipeg 27. september, 1937. Anderson vestra. Maki: 24. september, 1910 Guðbjörg Jónsdóttir f. 23. mars, 1888 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Vilhelmína f. 7. ágúst, 1911 2. Árni Jón f. 7. nóvember, 1912. Kristján var sonur Árna Kristjánssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur í Reykjadal í S. Þingeyjarsýslu. Hann fór til …
Helen G Halldórsdóttir
Helen G Halldórsdóttir fæddist 24. janúar, 1918 í St. John, N. Dakota. Anderson vestra. Maki: 2. ágúst, 1941 Elvin F Anderson fæddist í Mountain, N. Dakota 3. ágúst, 1915. Börn: 1. Mary Jo 2. Lavonne Ellen 3. Valorie Ann. Foreldrar Helenu voru Halldór Halldórsson úr Eyjafirði og Pearl Richardson. Elvin var sonur Jóhannesar Andréssonar (Anderson) og Önnu Jóhannsdóttur, sem voru …
Ída Hjálmarsdóttir
Ída Hjálmarsdóttir fæddist 27. október, 1889 í Selkirk, Manitoba. Dáin 11. nóvember, 1975 á Gimli. Arnason vestra. Maki: 11. nóvember, 1921 Guðjón Friðriksson f. 30. september, 1892 í Sinclair, Manitoba. Dáinn í Arborg 28. apríl, 1981. Guðjón (John) Abrahamson vestra. Börn: 1. Guðjón (John) f. 11. febrúar, 1923 2. Guðrún f. 26. maí, 1924 3. Emily f. 14. júní, 1925 …
Carl S Guðnason
Carl Sveinn Guðnason fæddist í Kandahar 14. febrúar, 1923. Maki: 19. nóvember, 1954 Donna Isabella Tennant f. 29. maí, 1929. Börn: 1. Garth Allen 2. Norine Elizabeth 3. Christopher. Carl Sveinn var sonur Sigurðar Árna Guðnasonar og Sveinbjargar Sveinsdóttur í Vatnabyggð. Hann ólst upp í föðurhúsum nærri Kandahar í Saskatchewan. Um 1847 fóru hann og bróðir hans, Hjalti að skoða …
Hjalti H Guðnason
Hjalti Hafsteinn Sigurðarson fæddist í Wynyard í Saskatchewan 19. júlí, 1921. Maki: 1946 Marian Nancy Franko f. og uppalin í Wynyard. Börn: 1. Patty 2. Robert Kjarval 3. Paula 4. Barbara. Hjalti var sonur Sigurðar Árna Guðnasonar og Sveinbjargar Sveinsdóttur í Vatnabyggð. Hann ólst upp í föðurhúsum nærri Kandahar í Saskatchewan, gekk í kanadíska sjóherinn árið 1942 og gætti skipalesta …
Laura S Guðnason
Laura Sigríður Guðnason fæddist 10. desember, 1919 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Maki: Hallgrímur Jóhann Indriðason fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1919. Dáinn Bresku Kólumbíu árið 1977. Skordal vestra. Börn: 1. Linda 2. Douglas 3. Dennis 4. Kenneth. Laura var dóttir Sigurðar Árna Guðnasonar og Sveinbjargar Sveinsdóttur Kjarval í Vatnabyggð í Saskatchewan. Foreldrar Hallgríms voru Indriði Guðmundsson og Guðný Jónsdóttir …
Hallgrímur Skordal
Hallgrímur Jóhann Indriðason fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1919. Dáinn Bresku Kólumbíu árið 1977. Skordal vestra. Maki: Laura Sigríður Guðnason f. 10. desember, 1919 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Börn: 1. Linda 2. Douglas 3. Dennis 4. Kenneth. Foreldrar Hallgríms voru Indriði Guðmundsson og Guðný Jónsdóttir í Kandahar-Dafoe byggð í Saskatchewan. Þegar móðir hans lést árið 1924 var hann tekin …
Valtýr E Guðmundsson
Séra Valtýr Emil Guðmundsson fæddist í Lundarbyggð í Manitoba 28. janúar, 1924. Dáinn 27. desember árið 1982 að Borg í Lundarbyggð í Manitoba. Jafnan Séra Emil Guðmundsson vestra. Maki: 14. júní, 1951 Barbara Jane Rohrke f. 15. febrúar, 1927 í Chicago. Börn: Tvíburar; 1. Holly Mekkin f. 29. apríl, 1956 2. Martha Rannveig f. 29. apríl, 1956 í New London, …
Sesselja Gudmundson
Sesselja Jónasdóttir fæddist í N. Dakota 4. desember, 1886. Dáin 25. maí, 1947 í Árdalsbyggð. Sella Gudmundson vestra. Maki: Guðmundur Pétursson var fæddur í Húnavatnssýslu árið 1880. Dáinn 25. apríl, 1941. Gudmundur (Mundi) S. Gudmundson vestra. Börn: Tryggvi f. 29. janúar, 1907. 2. Hólmfríður (Freda) f. 24.nóvember, 1912 3. Stefán Pétur f. 8. desember, 1914 4. Guðrún Jóhanna f. 16. …
Andrés E Guðmundsson
Andrés Edward Guðmundsson fæddist í Arborg 27. apríl, 1919. Eddie Gudmundson vestra. Maki: 8. október, 1944 Esther Valdheiður Ingvadóttir f. 17. september, 1924 í Arborg í Manitoba, d. í Winnipeg 22. september, 1978. Erickson og seinna Guðmundsson vestra. Börn: 1. Ingrid Sesselja f. 4. nóvember, 1946 2. Wendy Herdís f. 22. maí, 1950. Esther var dóttir Ingva Sveins Eiríkssonar (Erickson) …
