Guðbjörg Sigríður Ólafsson fæddist í Leslie í Saskatchewan 6. febrúar, 1912. Letourneau í hjónabandi. Maki: 9. maí, 1942 Rene J. Letourneau. Börn: 1. Renée Joanne Sigríður f. 17. júlí, 1944 2. Lillian Rose f. 9. mars, 1947 3. Helen Laura f. 10. október, 1949 4John David f. 10. júní, 1952. Guðbjörg var dóttir Jóns Ólafssonar og Sigríðar Jónsdóttur er lengi …
Þuríður S Ólafsson
Þuríður Sigurrós Jónsdóttir fæddist í Winnipeg 8. febrúar, 1904. Dáin í Rosetown í Saskatchewan 15. janúar, 1954. Ólafsson vestra. Ógift og barnlaus. Foreldrar Þuríðar voru Jón Ólafsson og Sigríður Jónsdóttir er lengi bjuggu í Leslie í Saskatchewan. Þuríður gekk menntaveginn og kaus hjúkrún. Árið 1926 lauk hún hjúkrunarprófi frá General Hospital í Regina í Saskatchewan. Vann lengi við heimahjúkrun áður …
Sigurbjörg L Ólafsson
Sigurbjörg Lilja Jónsdóttir fæddist í Winnipeg 21. september, 1901. Ólafsson fyrir hjónaband, LaBelle í hjónabandi. Maki: 19. apríl, 1928 Daniel M LaBelle, bandarísku, ættaður frá International Falls í Minnesota. Börn: 1. Jacqueline Alayne f. 7. nóvember, 1931 2. Jahn Louis f. 19. júlí, 1935 3. Renée Cathryn f. 26. febrúar, 1945 4. Jeanette Rose f. 12. júní, 1946. Sigurbjörg var …
Thorsteinn Ólafsson
Þorsteinn Jónsson fæddist í Winnipeg 28. júní, 1899. Dáinn í Manitoba 31. janúar, 1961. Thorsteinn (Stony) Ólafsson vestra. Maki: 24. júní, 1923 Vilhelmína Þóra Þorvaldsdóttir f. 20. febrúar, 1899. Börn; 1. Barbara Rose f. 2. nóvember, 1927 2. Catherine Joan f. 20. mars, 1930. Þorsteinn var sonur Jóns Ólafssonar og Sigríðar Jónsdóttur er vestur fluttu til Winnipeg árið 1893. Þorsteinn …
Jóhanna Jónasdóttir
Jóhanna Jónasdóttir fæddist í Winnipeg 10. október, 1902. Maki: James Watan, starfsmaður hjá General Motors. Börn: Þau áttu þrjú börn, upplýsingar vantar. Jóhanna var dóttir Jónasar Jóhannessonar og Ásdísar Pálínu Sæmundsdóttur er vestur fluttu skömmu fyrir aldamótin 1900.
Hólmfríður Jónasdóttir
Hólmfríður Jónasdóttir fæddist í Winnipeg 21. maí, 1895. Maki: Einar Guttormsson. Börn: þau áttu níu börn, upplýsingar vantar. Hólmfríður var dóttir Jónasar Jóhannessonar og Ásdísar Pálínu Sæmundsdóttur, sem vestur fluttu skömmu fyrir aldamótin 1900.
Friðrika E Jónasdóttir
Friðrika Elizabeth Jónasdóttir fæddist í Winnipeg 12. október, 1898. Maki: 1) 27. apríl, 1944 Harry Atkinson, dáinn 1947. 2) 9. nóvember, 1950 Herbert Lorne Moyer f. 29. október, 1878, d. 1963. Börn: Bæði hjónaböndin voru barnlaus. Friðrika var dóttir Jónasar Jóhannessonar og Ásdísar Pálínu Sæmundsdóttur er vestur fluttu skömmu fyrir aldamótin 1900.1898
Anna K Lárusdóttir
Anna Karolina Lárusdóttir fæddist í Nýja Íslandi 6. september, 1902. Anna Karolina Nordal vestra. Ógift og barnlaus. Anna var dóttir Rósu Davíðsdóttur og Lárusar Bjarna Pálssonar Nordal, sem bjuggu á Gimli. Anna lærði tónlist í Winnipeg, gekk í St. Mary´s Academy, sem var kaþólskur nunnuskóli í borginni. Seinna lærði hún píanóleik í Saskatoon í Saskatchewan. Hún bjó í heimahúsum á …
Octavia L Bailey
Octavia Lára Melsted fæddist í Winnipeg 7. október, 1917. Tók nafnið Bailey, föðurnafn maka í hjónabandi. Maki: 18. september, 1943 W. Bailey f. 9. september, 1908, sænskur uppruni. Octavia var dóttir Sigurðar Júlíusar Magnússonar Melsted og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountain, N. Dakota. Hún og maður hennar bjuggu í Wishek í N. Dakota.
Hallfríður M Griffiths
Hallfríður Melsted fæddist 29. október, 1906 í Mountain, N. Dakota. Freda Griffiths í hjónabandi. Þau skildu. Maki: 2. ágúst, 1958 LeRoy Griffiths f. 2. febrúar, 1910. Barnlaus. Hallfríður var dóttir Sigurðar Júlíusar Magnússonar Melsted og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountain, N. Dakota. Hún lauk þar grunnskólanámi og lauk svo prófi í State Teachers College í Valley City í N. Dakota …
