Jón Halldór Sveinsson fæddist í Húsavík í Nýja Íslandi 9. mars, 1893. Upplýsingar vantar um hjúskap og börn Jón var sonur Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur, landnema í Nýja Íslandi árið 1883 og Vatnabyggð í Saskatchewan 1905. Jón gekk í kanadíska herinn og gengdi herþjónustu 1916-1919. Hann gerði við vélar í Wynyard einhvern tíma en flutti svo þaðan til Chicago.
Hólmfríður Sveinsdóttir
Hólmfríður Sveinsdóttir fæddist í N. Dakota 18. mars, 1890. Maki: Guðmundur Björnsson fæddist í N. Dakota. Börn: upplýsingar vantar. Hólmfríður var dóttir Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur landnema í N. Dakota árið 1883. Þau fluttu í Vatnabyggð árið 1905. Guðmundur var sonur Björns Jósefssonar og Þóru Guðmundsdóttur landnema í N. Dakota árið 1883. Fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan sama ár …
Guðmundur Björnsson
Guðmundur Björnsson fæddist í N. Dakota. Maki: Hólmfríður Sveinsdóttir f. í N. Dakota 18. mars, 1890. Börn: upplýsingar vantar. Guðmundur var sonur Björns Jósefssonar og Þóru Guðmundsdóttur landnema í N. Dakota árið 1883. Fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og námu land í Kandahar/Dafoe byggð. Þar ólst Guðmundur upp og hóf búskap með konu sinni í Elfros. Þau fluttu …
Kristjana Sveinsdóttir
Kristjana Rakel Sveinsdóttir fæddist 18. maí, 1888 í Nýja Íslandi. Dáin árið 1971 í Vancouver. Rakel Bjornson vestra. Maki: Björn Björnsson f. 30. september, 1885 í Húnavatnssýslu, d. 1969 í Vancouver. Börn: 1. Harold f.1910 2. Carl f. 1914 3. Anna f. 1915 4. Verne f. 1917 5. Sophie f. 1919 6. Barney f. 1920. Kristjana var dóttir Sveins Kristjánssonar …
Þorkell Sveinsson
Þorkell Sveinsson fæddist 17. mars, 1887 í Nýja Íslandi. Kelly Sveinson vestra. Maki: Jóhanna Eggertsdóttir f. í Manitoba. Sigurdson vestra. Börn: 1. Halldóra 2. Þorbjörg 3. Þorkell (Thorkell) 4. Conrad 5. Sylvia 6. Veronica 7. Lorraine. Þorkell var sonur Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur, landnema í Nýja Íslandi. Jóhanna var dóttir Eggerts Sigurðssonar í Selkirk. Þorkell og Jóhanna bjuggu lengi …
Þorbjörg Sveinsdóttir
Þorbjörg Sveinsdóttir fæddist Akrabyggð í N. Dakota árið 1891. Maki: Jóhann Svanberg Sveinsson f. í Wynyard, Saskatchewan 17. janúar, 1885. Börn: 1. Svanberg Leonard 2. Thorberg Helgi 3. Halldór Vernhard Elmo. Þorbjörg var dóttir Sveins Sveinssonar og Guðrúnar Símonardóttur í Akrabyggð í N. Dakota. Leiðir Þorbjargar og Jóhanns lágu saman í Vatnabyggð þar sem Símon, bróðir Þorbjargar bjó árin 1907-1924. …
Jóhann Sveinsson
Jóhann Svanberg Sveinsson fæddist í Nýja Íslandi 17. janúar, 1885. Maki: Þorbjörg Sveinsdóttir f. í N. Dakota árið 1891. Börn: 1. Svanberg Leonard 2. Thorberg Helgi 3. Halldór Vernhard Elmo. Jóhann ólst upp hjá foreldrum sínum, Sveini Kristjánssyni og Veroniku Þorkelsdóttur í Vatnabyggð í Saskatchewan. Þorbjörg var dóttir Sveins Sveinssonar og Guðrúnar Símonardóttur í Akrabyggð í N. Dakota. Jóhann nam …
Elín Bjarnadóttir
Elín Bjarnadóttir fæddist 20. nóvember, 1903 í Winnipeg. Maki: 22. nóvember, 1926 í Seattle Þorsteinn Guðmundsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 29. febrúar, 1884. Þorsteinn G. Goodman vestra. Barn: 1. Guðrún Hope f. í Seattle 16. október, 1927. Elín var dóttir Bjarna Guðmundssonar og Ingibjargar Jónsdóttur sem vestur fluttu upp úr aldamótum 1900. Hún ólst upp hjá þeim nærri Foam Lake í …
Hjálmar A Kristjansson
Hjálmar Albert Albertsson fæddist 16. nóvember, 1905 á Gimli í Manitoba. Kristjánsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hjálmar var sonur séra Alberts Kristjánssonar og Önnu Petreu Jakobsdóttur, sem fyrst bjuggu í Nýja Íslandi. Hjalmar var enn á barnsaldri þegar faðir hans, ný orðinn prestur Únitara, tók kalli úr Lndarbyggð. Þar gekk Hjálmar í miðskóla og flutti að því námi loknu til …
Leo F Kristjanson
Leo Frímann Hannesson fæddist á Gimli 28. febrúar, 1932. Dáinn árið 2005. Kristjanson vestra. Maki: 30. júní, 1957 Jean Evelyn Cameron f. 3. nóvember, 1935 í Minnedosa í Manitoba. Börn: Öll fædd í Saskatoon 1. Terri Elín f. 24. september, 1959 2. Darryl Cameron f. 17. apríl, 1961 3. Brenda Jean f. 9. ágúst, 1962 4. Joanne Alda f. 16. …
