Lillian Guðný Björnsdóttir fæddist í Winnipeg 6. apríl, 1916. Maki: 12. október, 1946 Jóhannes Haraldur Helgason f. árið 1916 í Winnipeg. Börn: 1. John Robert f. 2. mars, 1950 2. Harold Grant f. 6. nóvember, 1952. Lillian var dóttir séra Björns Björnssonar og seinni konu hans, Ingiríðar Guðmundsdóttur. Jóhannes var sonur Helga Jónssonar og Ástu Jóhannesdóttur úr Mýrasýslu, sem settust …
María S Björnsdóttir
María Sigurbjörg Björnsdóttir fæddist í Winnipeg 13. mars, 1914. Maki: 8. ágúst, 1942 Lancelot Allan Farewell, kanadískur heildsali. Börn: upplýsingar vantar. María var dóttir séra Björns Björnssonar og seinni konu hans, Ingiríðar Guðmundsdóttur. Frekari upplýsingar vantar.
Ralph P Björnsson
Ralph Passavant Björnsson fæddist í Minneota í Minnesota 8. janúar, 1911. Dáinn í Manitoba 3. september, 1953. Jónsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Ralph var sonur séra Björns Björnssonar og seinni konu hans, Ingiríðar Guðmundsdóttur. Frekari upplýsingar vantar um Ralph.
Sigurbjörg M Björnsdóttir
Sigurbjörg María Björnsdóttir fæddist í Minneota 24. janúar, 1905. Dáin þar 26. desember, 1908. Barn. Sigurbjörg var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905. Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938.
Esther Björnsdóttir
Esther Björnsdóttir fæddist í Minneota í Minnesota 27. september, 1900. Maki: Edward Bruce Pitblado, kanadískur. Börn: upplýsingar vantar. Esther var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905. Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938.
Agnes Björnsdóttir
Agnes Björnsdóttir fæddist í Minneota í Minnesota 25. júlí, 1898. Maki: 5. nóvember, 1924 Roland Dalton Stewart. Börn: upplýsingar vantar. Agnes var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Roland var forstjóri en að honum látnum flutti Agnes til Kaliforníu. …
Anna S Björnsdóttir
Anna Stefanía Björnsdóttir fæddist í Minneota í Minnisota 20. maí, 1896. Maki: 19. ágúst, 1922 Dr. Wesley Grant Beaton í Winnipeg. Börn: upplýsingar vantar. Anna var dóttir séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Frekari upplýsingar vantar.
Emil T Björnsson
Emil Theodor Björnsson fæddist í Minneota í Minnesota 16. september, 1894. Jónsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Emil var sonur séra Björns Björnssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur í Minneota. Þar lést Sigurbjörg árið 1905, Séra Björn kvæntist Ingiríði Guðmundsdóttur 22. júní, 1908. Þau bjuggu í Winnipeg 1914-1938. Emil gekk í kanadíska herinn í Fyrri heimstyrjöldinni og barðist í Evrópu. Veiktist þar illa …
Guðrún Ívarsdóttir
Guðrún Ívarsdóttir fæddist í Winnipeg árið 1894. Dáin í Reykjavík 7. janúar, 1921. Gertie Jónasson vestra. Ógift og barnlaus. Guðrún var dóttir Ívars Jónassonar og Magníu Pétursdóttur. Hún var tekin í fóstur af Guðrúnu, systur Magneu og hennar manni, Jónasi Jónassyni. Guðrún og Jónas skildu árið 10ö4 og flutti Guðrún til Íslands. Nafna hennar og frænka varð eftir hjá Jónasi …
Jónas A Jónsson
Jónas Aðalsteinn Jónsson fæddist í Svold í N. Dakota 26. desember, 1903. Maki: 8.janúar, 1933 Frances Maurine McGuire f. 10. nóvember, 1894. Börn: 1. Jón Franklin f. í Portland í Oregon 11. júlí, 1937 2. kjörsonur David Steine f. í Portland 17. september, 1931. Jónas Aðalsteinn var sonur Jóns Edvalds Jónassonar og Guðrúnar Sigríðar Þorsteinsdóttur sem vestur fluttu til N. …
