Clara Jónsdóttir fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 18. desember, 1899. Dáin 22. september, 1934. Clara Johnson vestra. Ógift og barnlaus. Hún var dóttir Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, landnema í Garðarbyggð í N. Dakota.
Sigþór E Jónsson
Sigþór Emil Jónsson fæddist 17. mars, 1892 í Cavalier í N. Dakota. Dáinn 21. mars, 1962 í Garðarbyggð. Emil J Sigurdsson vestra. Maki: 10. nóvember, 1922 Sigrún Jónsdóttir f. í Garðarbyggð í N. Dakota 22. nóvember, 1897. Sigurdsson vestra. Börn: 1. Jón Baldvin f. 15. ágúst, 1924 2. Stephan Francis f. 20. janúar, 1927 3. Lois Guðrún f. 19. ágúst, …
Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 22. nóvember, 1897. Sigurdsson vestra. Maki: 10. nóvember, 1922 Sigþór Emil Sigurðsson f. 17. mars, 1892 í N. Dakota, d. 21. mars, 1962 í Garðarbyggð. Börn: 1. Jón Baldvin f. 15. ágúst, 1924 2. Stephan Francis f. 20. janúar, 1927 3. Lois Guðrún f. 19. ágúst, 1929 4. Lloyd Fredrick f. 19. …
Fjóla Jónsdóttir
Fjóla Jónsdóttir fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 25. desember, 1895. Fjóla J James vestra. Maki: 10. nóvember, 1945 Roscoe D. James f. í Ohio 6. júní, 1894. Barnlaus. Fjóla var dóttir Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, landnema í Garðarbyggð í N. Dakota. Þar ólst hún upp og gekk í skóla í Garðar. Ung flutti hún til Winnipeg þar sem …
Bogi Jónsson
Bogi Jónsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 29. mars, 1894. Dáinn þar 23. september, 1895. Barn. Bogi var sonur Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, landnema í Garðarbyggð í N. Dakota.
Guðrún Magnúsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir fæddist 12. júní, 1891 í Garðarbyggð í N. Dakota. Maki: 8. júní, 1916 Jón Helgi Jónsson f. í Garðarbyggð í N. Dakota 4. október, 1891, d. í N. Dakota 15. október, 1960. Börn: 1. Magnús Stefán f. 20. nóvember, 1916 2. Dorothy Guðbjörg f. 7. ágúst, 1923 3. Verna Valgerður f. 17. mars, 1916 4. John Howard f. …
Jón H Jónsson
Jón Helgi Jónsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 4. október, 1891. Dáinn í N. Dakota 15. október, 1960. Maki: 8. júní, 1916 Guðrún Magnúsdóttir f. 12. júní, 1891. Börn: 1. Magnús Stefán f. 20. nóvember, 1916 2. Dorothy Guðbjörg f. 7. ágúst, 1923 3. Verna Valgerður f. 17. mars, 1916 4. John Howard f. 7. desember, 1934. Jón var …
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist 6. september, 1890 í Garðarbyggð í N. Dakota. Dáinn þar 7. október sama ár. Smábarn. Hann var sonur Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, landnema í Garðarbyggð.
Stefán P Jónsson
Stefán Pétur Jónsson fæddist 18. maí, 1887 í N. Dakota. Dáinn í N. Dakota 22. apríl, 1912. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur landnema í Garðarbyggð í N. Dakota. Hann ólst upp þar í byggðinni, gekk í skólann í Garðar og flutti seinna í Williston í N. Dakota þar sem hann vann á skrifstofu.
Anna J Jónsdóttir
Anna Jónína Jónsdóttir fæddist 8. júlí, 1931 í Nýja Íslandi. Mrs. W. G. Silvester vestra. Maki: 16. maí, 1958 William Gordon Silvester f. 29. nóvember, 1931, af frönskum og skoskum ættum. Börn: 1. Maureen Anna f.19. febrúar, 1960 2. Bradley William f. 14. apríl, 1963. Anna var dóttir Jóns Björnssonar og Jósefbínu Jósefsdóttur, landnema í Nýja Íslandi árið 1892. Þar …
