Skúli Árni Stefánsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 9. febrúar, 1897. Dáinn í Oregon árið 1904. Freeman vestra. Maki: 1898 Helga Steinvör Baldvinsdóttir f. í Húnavatnssýslu 3. desember, 1858, d. 23. október, 1941. Börn: Walter Baldvin. Skúli flutti til Vesturheims í lok 19. aldar og settist að vestur við Kyrrahaf.
Ólafía Jóhannsdóttir
Ólafía Jóhannsdóttir fæddist í Lundar í Manitoba 10. maí, 1913. Maki: 5. september, 1945 Alfred George Florence f. 24. júlí, 1909. Börn: 1. Bonnie Joanne f. 21. apríl, 1948. Ólafía var dóttir Jóhanns Hjartar Pálssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur landnema í Lundarbyggð. Hún gekk í barna- og unglingaskóla í Lundar, svo Jóns Bjarnarsonar skóla í Winnipeg og loks Manitoba Normal School …
Sigurður Gestsson
Sigurður Gestsson fæddist í Haga í Geysisbyggð 7. desember, 1896. Dáinn í Manitoba 31. mars, 1975. Sigurdur Oddleifson. Maki: 1) 15. október, 1919 Ólöf Anna Einarsdóttir (Lolla) f. 17. október, 1890, d. 22. nóvember, 1970 2) 21. júlí, 1973 Jóna Oddleifson. Börn: 1. Þórey Jónína 2. Gestur Einar f. 23. október, 1922 3. Sigurður Óskar f. í Arborg 15. október, …
Þórey J Fjelsted
Þórey Jónína Sigurðardóttir fæddist 1. september, 1920 í Arborg. Dáin 2. mars, 1987 í Winnipeg. Thorey Jonina Oddleifson vestra fyrir hjónaband. Maki: 28. ágúst, 1947 Ásgeir Ingvar Fjeldsted fæddist í Arborg 29. ágúst, 1915. Börn: 1. John David f. 25. nóvember, 1951 2. Janice Lee Fjelsted f. 12. febrúar, 1955 3. Ingrid Anne f. 20. apríl, 1959. Þórey var dóttir …
Ásgeir I Fjelsted
Ásgeir Ingvar Fjeldsted fæddist í Arborg 29. ágúst, 1915. Maki: 28. ágúst, 1947 Þórey Jónína Sigurðardóttir f. 1. september, 1920 í Arborg, d. 2. mars, 1987 í Winnipeg. Thorey Jonina vestra. Börn: 1. John David f. 25. nóvember, 1951 2. Janice Lee Fjelsted f. 12. febrúar, 1955 3. Ingrid Anne f. 20. apríl, 1959. Ásgeir var sonur Ásgeirs Þorbergssonar og …
Thor B Fjelsted
Thor Björgvin Fjelsted fæddist í Arborg 9. nóvember, 1913. Ógiftur og barnlaus. Thor var sonur Ásgeirs Þorbergssonar og Ingunnar G Kristjónsdóttur í Arborg, Manitoba. Þar gekk hann í skóla, byrjaði snemma að vinna fyrir sér hjá póstþjónustunni. Árið 1941 gekk hann í kanadíska flugherinn (R.C.A.F.), var við æfingar á ýmsum stöðum í Kanada áður en hann var sendur til Englands. …
Guðný Daníelsdóttir
Guðný Daníelsdóttir fæddist í Lundarbyggð 10. febrúar, 1906. Dáin 7. ágúst, 1943 í Winnipeg. Maki: 1) Friðjón V Finnsson f. í Nýja Íslandi 24. maí, 1894, dáinn í Hnausabyggð 3. júní, 1938. 2) Frederick MacMillan í Winnipeg. Barnlaus. Guðný var dóttir Daníels Frímanns Daníelssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur sem vestur fluttu árið 1894. Hún ólst upp hjá þeim í Lundarbyggð fáein …
Guðlaug J Fjelsted
Guðlaug Jónína Guðbjörnsdóttir fæddist í Winnipeg 22. júní, 1923. Lauga Fjelsted vestra. Maki: 5. september, 1953 Hermann Jóhannes Fjeldsted f. í Fljótsbyggð í Manitoba 2. maí, 1912, d. 8. febrúar, 1977 Börn: Jo-Ann Kathryn f. 2. júní, 1957. Guðlaug var dóttir Guðbjörns Jónssonar og Ingibjargar Þorleifsdóttur, Guðbjörn var 5 vikna gamall þegar hann kom til Vesturheims árið 1886 með foreldrum …
Guðrún Finnsson
Guðrún Finnsson fæddist í Nýja Íslandi 20. apríl, 1906. Ógift og barnlaus. Guðrún var dóttir Kristjóns Finnssonar og Þórunnar Bjargar Eiríksdóttur landnema í Nýja Íslandi. Hún bjó lengi í Hnausabyggð hjá Kristinu, systur sinni. Flutti seinna til Gimli.
Árni Anderson
Árni Anderson fæddist 27. september, 1898 í Mikley. Maki: Sigríður Finnsson f. í Nýja Íslandi 4. september, 1901. Skrifaði sig Sigríður F Anderson eftir hjónavígslu. Börn: Þau eignuðust 5 börn, upplýsingar vantar. Árni var sonur Gísla Árnasonar (Anderson vestra) og Dýrunnar Steinsdóttur í Framnesbyggð. Sigríður var dóttir Kristjóns Finnssonar og Þórunnar Bjargar Eiríksdóttur í Nýja Íslandi. Árni og Sigríður bjuggu …
