THE ICELANDIC UNITARIAN
CONNECTION
Bginnings of Icelandic Unitarianism
in North America, 1885 – 1900
Höfundur V. Emil Gudmundson
Útgáfa: wheatfield press
Winnipeg, Manitoba, 1984
Íslendingar komust fljótt að því að þjóðkirkju var hvorki að finna í Bandaríkjunum
né Kanada. Þeir urðu því að taka trúmálin í sínar hendur, stofna söfnuði, reisa kirkjur og ráða presta.
Hjá því varð ekki komist að Íslendingar kynntust trúfélögum sem höfðu aðrar skoðanir og áherslur en
íslenska þjóðkirkjan. Eitt slíkt félag var Unitarian hreyfingin. Fjölmargir Íslendingar í Winnipeg hrifust af
kenningum hennar og gengu í söfnuð Unitara. Bók Emils greinir frá þeim deilum sem urðu af þessum orsökum
í íslenska samfélaginu í Manitoba og víðar.