Í VÍÆ I er samntekt um ritstörf Guttorms J Guttormssonar. Þar segir:
,,Skáldrit: Jón Austfirðingur 1909. Bóndadóttir 1920. Gaman og alvara 1930. Tíu leikrit 1930. Hunangsflugur
1944. Kvæðasafn 1947. Kanadapistill 1959. Auk þess ritgerðir, leikrit og kvæði í Heimskringlu, Almanaki Ól. Thorgeirsson, Tímariti Þjóðræknisfélagsins, Lesbók Morgunblaðsins, Óðni, Tímanum og víðar.“