Gísli Bjarnason bóndi í Utah bjó í Spanish Fork og þegar hugmyndin um minnisvarða um íslenskt landnám var rædd þá gaf hann land undir minnisvarðann sem var afhjúpaður 2. ágúst, 1938.

Skjöldurinn á minnisvarðanum í Spanish Fork, fyrsta íslenska landnámið í Bandaríkjunum.