ID: 20182
Fæðingarár : 1861
María Pálína Hallgrímsdóttir fæddist árið 1861 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin árið 1939 í Washington.
Maki: 13. apríl, 1889 í Winnipeg, Sölvi Sölvason f. í Húnavatnssýslu 28. mars, 1864, d. 9. nóvember, 1951 í Blaine í Washington.
Börn: 1. Flora f. 1886, d. 1920 2. Rose Mable f. 1888, d. 1978 3. Harold f. 1889, d. 1916 4. Paul f. 1890, d. 1978 5. Ármann f. 1892, d. 1924 6. Leifur Eric f. 1896, d. 1980 7. Sigrún f. 1898, d. 1934 8. Mary f. 1901, d. 1987 9. Margrét f, 1904, dáin.
Þau fóru vestur til Winnipeg 1888 þar sem þau bjuggu einhvern tíma. Voru á ýmsum stöðum í Manitoba og Washington þar sem þau bjuggu á Point Roberts.