Stefán Th Eyolfson

ID: 20303
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1916
Dánarár : 1967

Stefán Þorsteinn Eyolfson fæddist 2. október, 1915. Dáinn 23. apríl, 1967 í Geysisbyggð. Stefan Th Eyolfson vestra.

Maki: 5. nóvember, 1948 Swanlaug Svanbergsdóttir f. 31. október, 1914 í Geysisbyggð í Manitoba. Eyolfson eftir giftingu.

Börn: 1. Judith Maxine f. 7. október, 1950 2. Victor Thorsteinn f. 23. júlí, 1953 3. Kenneth Roger f. 24. mars, 1958.

Swanlaug er dóttir Svanbergs Sigfússonar og Áslaugar Einarsdóttur, bændur í Geysisbyggð. Foreldrar Stefáns voru Eysteinn Helgi Þorsteinsson og Sigurlaug Guðríður Sigurðardóttir í Riverton.

Þau Swanlaug og Stefán bjuggu alla tíð í Geysisbyggð og voru bændur.