ID: 18870
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1880
Dánarár : 1903
William Snorrason fæddist í ágúst 1880 í Lyon sýslu í Minnesota. Dáinn úr berklum 9. febrúar, 1903. William Hognason vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann var sonur Snorra Högnasonar og konu hans, Vilborgar Jónatansdóttur. Þótti framúrskarandi námsmaður og lauk kennaraprófi rétt áður en hann lést.
