ID: 18879
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Petrína S. Albertsdóttir fæddist í Minnesota 14. janúar, 1883.
Maki: 1904 Albert L. Swenson f. í Iowa af norskum ættum, d. í Lincoln sýslu 22. október, 1943
Börn: 1. Audrey Mary f. 12. júní, 1905 2. Harvard Wesley f. 8. febrúar, 1907 3. Elbert Elmo f. 13. mars, 1909 4. Mae Augusta f. 1911 5. Fae A. 6. Robert Wayne f. 4. mars, 1919 7. Lorraine 8. Darel J f. 1923.
Petrína ólst upp í Minnesota hjá foreldrum sínum, Alberti Júlíusi Jónssyni og Þórunni Á. Grímsdóttur. Hún og maður hennar settust að í Ivanhoe í Lincoln sýslu.
