Steingrímur Isfeld

ID: 18845
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1893
Dánarár : 1986

Steingrímur Eiríkur Guðjónsson fæddist í Lincoln sýslu í Minnesota 5. júlí, 1893. Dáinn í Yellow Medicine sýslu 7. mars, 1986.

Maki: Albertína Ingibjörg Albertsdóttir f. 11. ágúst,1896 í Swede Prairie í Yellow Medicine sýslu í Minnesota, d. 14. júlí, 1984.

Börn: 1. Eunice Aðalbjörg f. 23. september, 1917 2. Arloine Jeanette f. 9. maí, 1919 3. Ruth Lorraine f. 18. apríl, 1922, d. 19. desember, 1999 í Yellow Medicine sýslu 4.  Joyce Eugene f. 21. júlí, 1927 5. Steingrímur Eugene 29. maí, 1933.

Steingrímur var sonur Guðjóns Guðmundssonar og konu hans Aðalbjargar Jónsdóttur sem vestur fóru 1879 og settust að í Minnesota.  Þar í íslensku byggðinni bjó Steingrímur alla tíð.