ID: 19299
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Margrét Sigurðardóttir fæddist árið 1861 í Ísafjarðarsýslu.
Maki: Gísli Árnason fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1854.
Börn: 1. Hallvarðína Sigríður f. 1889 2. Gyðríður f. 29. maí, 1891.
Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og bjuggu fyrst í N. Dakota í fjögur ár. Þaðan lá leiðin í Álftárdalsbyggð í Manitoba þar sem þau bjuggu í sex ár. Þaðan fluttu þau í Þingvallabyggð í Saskatchewan og keyptu þar land.
