ID: 19992
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Aðalbjörg Friðriksdóttir fæddist í Mozart, Saskatchewan árið 1908.
Maki: Friðrik (Fred) Oberman f. 23. október, 1913.
Barn: Cobbie.
Aðalbjörg var dóttir Friðriks Guðmundssonar og Þorgerðar Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1905. Friðrik var sonur Laufeyjar Friðriksdóttur, frænku sinnar og Jóhannes Oberman.
