ID: 16423
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1893
Aðalsteinn Sigfússon fæddist í Garðar, N. Dakota 3. október, 1893. Bergmann vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Aðalsteinn var sonur Sigfúsar Bergmann og Önnu Bjarnadóttur, landnema í N. Dakota 1882. Hann flutti vestur að Kyrrahafi með foreldrum sínum fyrir aldamótin, til Morton í Manitoba og þaðan til Worrington í Oregon þar sem fjölskyldan bjó 1903-1905. Þaðan lá leiðin í Vatnabyggð þar sem faðir hans keypti verslun og byrjaði Aðalsteinn að vinna í versluninni árið 1910.
