ID: 19732
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1936
Ágúst Gísli Sigurðsson fæddist árið 1893 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Rochester, N. Y. 20. október, 1936.
Barn.
Fór til Manitoba skömmu eftir aldamót með foreldrum sínum, Sigurði Oddleifssyni og Margréti Gísladóttur. Upplýsingar vantar um hann vestra.
