ID: 2877
Fæðingarár : 1878
Dánarár : 1957

Ágústína Einarsdóttir Mynd FYTV
Ágústa (Ágústína) Einarsdóttir fæddist 1. ágúst, 1878 í Vestmannaeyjum. Dáin 3.maí, 1957. Var Gusty Johnson í Utah.
Maki: Guðmundur Þorsteinsson f. 8.október, 1867 í Vestmannaeyjum. Dáinn 13.mars, 1933.
Börn: 1. Earl Theodur f. 1899 2. Goodman Thorstein f. 1900. Dáinn 1939 3. Altin Einar f. 1902. Dáinn 1972 4. Mathilda Alice f. 1907. Dáin 1968
Ágústa fór vestur með foreldrum sínum, Einar Jónssyni og Guðrúnu Jónsdóttur árið 1880. Guðmundur fór vestur til Utah árið 1888. Hann tók aldrei trú Mormóna en bjó í Spanish Fork alla tíð.
