Albert K Jónsson

ID: 18923
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1938

Albert K Jónsson

Albert Kristófer Jónsson fæddist á Akureyri í Eyjafjarðarsýslu 2. nóvember, 1866. Dáinn í Winnipeg 15. maí, 1938. Albert C. Johnson vestra.

Maki: Elísabet Sigríður Sigurðardóttir f. í Manitoba.

Börn: 1. Albert Valtýr 2. Guðný 3. Guðrún 4. Alma 5. Helen. Tæplega tvítugan son, Harald misstu þau.

Albert flutti vestur um haf til Winnipeg árið 1887. Fyrstu árin vann hann við járnbrautir og hjá bændum.

 

 

Atvinna :