Séra Albert E Kristjánsson

ID: 10113
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1974

Albert Kristjánsson og Anna Jakobsdóttir Mynd WtW

Anna Jakobsdóttir við rokkinn sinn Mynd WtW

Albert Edward Kristjánsson fæddist 17.apríl, 1877 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn í Blaine í Washingtonríki árið 1974.

Maki: 1902 Anna Jakobsdóttir f. 23. júní, 1881 í Skagafjarðarsýslu, d. 1971.

Börn: 1. Nanna Helga f. 6. desember, 1903 2. Hjálmar f. 16. nóvember, 1905 3. Sigrún Soffía f. 6. mars, 1908  4. Ósk Jóhanna f. 24. apríl, 1910, d. innan árs 5. Jóhanna f. 13. maí, 1923.

Albert fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Kristjáni Guðmundssyni og Helgu Þórðardóttur og systkinum árið 1888. Þau settust að á Gimli í Nýja Íslandi. Anna fór vestur ári fyrr með móður sinni, Sigríði Sveinsdóttur. Albert var vígður prestur Únitara á Gimli árið 1910 þar sem hann þjónaði í tvö ár. Þaðan lá leiðin í Lundarbyggð þar sem hann þjónað til ársins 1928 en þá flutti hann vestur til Seattle í Washingtonríki þar sem hann þjónaði  um skeið. Hann flutti svo til Blaine og lést þar.

 

Atvinna :