Albert Samúelsson

ID: 4342
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1930

Albert Samúelsson Mynd SÍND

Guðrún Elísabet Jónsdóttir Mynd SÍND

Albert Samúelsson fæddist 14. september, 1857 í Dalasýslu. Dáinn 13, janúar, 1930.

Maki: 1888 Guðrún Elísabet Jónsdóttir f. 16. apríl, 1864 í Strandasýslu, d. 8. október, 1936.

Börn: 1. Guðrún f. 18. ágúst, 1890, d. 12. ágúst, 1891 2. Einar f. 12. febrúar, 1892, d. 3. september,1931 3. Guðrún f. 6. febrúar, 1893, d. 19. apríl, 1893 4. Magnús f. 14. september, 1894, d. 5. september, 1895 5. Samúel f. 19. mars, 1899, d. 12. október, 1911 6. Guðlaug (Laura) f. 11. mars, 1901 7. Guðjón (Gus) f. 17. janúar, 1903 8. Ólöf Jónína f. 3. október, 1905 9. Helga Guðrún f. 11. október, 1906 10. Guðrún f. 17. apríl, 1908, d. 15. október, 1908 11. Kristján f. 11. september, 1909, d. 20. mars, 1910. 12. Margrét f. 3. apríl, 1912. Auk þess tóku þau Elísabetu Sigurðardóttur í fóstur.

Albert fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Hann fór fljótlega suður til N. Dakota þar sem hann keypti land í Garðarbyggð. Guðrún fór vestur árið 1885 og kvæntist þar sama ár Einar Jónssyni úr Strandasýslu. Hann lést árið 1888.