ID: 18388
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1901

Alfred S F Bernhöft Mynd VÍÆ III
Alfred Soffonias Franklin Bernhöft fæddist í Akrabyggð í N. Dakota 8. júní, 1901.
Ókvæntur og barnlaus
Alfred var sonur Edward L A Bernhöft og Sigurbjargar S Ólafsdóttur í N. Dakota. Hann lauk grunnskólanámi í Akra og opnaði síðan verslun í Cavalier sem hann rak um tíma.