ID: 3455
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1903
Ámundi Gíslason fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1855. Dáinn í Nýja Íslandi 7. júní, 1903.
Maki: Jónína Solveig Brynjólfsdóttir f. 18. ágúst, 1858, d. á Point Roberts, 18. maí, 1926.
Börn: 1. Vilborg f. 1884 2. Brynjólfur f. 1885 3. Þórarinn Hjörtur f. 29. júlí, 1889 4. Ágúst.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan til Nýja Íslands. Þau bjuggu í Mikley.
