
Andrés Helgi Andrésson Mynd VÍÆ II
Andrés Helgi Andrésson fæddist í Winnipeg 12. ágúst, 1893. Dáinn í Vatnabyggð í Saskatchewan 29. desember, 1959. Eyjólfsson vestra
Maki: 1. desember, 1914 Ólöf Ágústa Jóhanna Magnúsdóttir f. í Kanada 8. september, 1899.
Börn: 1. Magnús Andrés f. 17. apríl, 1916 2. Kristján Marteinn f. 18. maí, 1917 3. Sigurður Friðrik f. 5. janúar, 1919 4. Olive Lillian f. 4. nóvember, 1923 5. Málfríður f. 22. febrúar, 1928 6. María Sæunn f. 4. júlí, 1930 7. Helga Jakobína f. 8. júní, 1932 8. Guðrún Octavia f. 16. október, 1935 9. Joan Inga f. 9. september, 1940 10. Elizabeth Elenor f. 4. maí, 1942.
Andrés var sonur Andrésar Eyjólfssonar og Kristínar Árnadóttur sem vestur fluttu til Kanada 1882 og 1883. Andrés ólst upp í Lundar í Manitoba, flutti þaðan í Vatnabyggð í Saskatchewan þar sem hann var bóndi. Ólöf var dóttir Magnúsar Jóhannssonar Borgfjörð og Maríu Thomsen í Vatnabyggð.