Anikka Jensdóttir

ID: 4234
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Anikka Jensdóttir og Sigurjón Jónsson Mynd Dalamenn

Þuríður Anikka Jensdóttir f. 23. ágúst, 1881 í Dalasýslu..

Maki: Sigurjón Jónsson f. 1882. Skrifaði sig Sigurðsson vestra.

Börn: Þau eiknuðust fjóra syni og fjórar dætur.

Anikka flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum, Jens Jónssyni og stjúpmóður árið 1888. Sigurjón fæddist í lest rétt fyrir utan Boston í Bandaríkjunum árið 1882. Foreldrar hans, Jón Sigurðsson frá Finnsstöðum í Eiðaþinghá og kona hans, voru þar á ferð nýkomin til Vesturheims. Anikka og Sigurjón bjuggu nálægt Ethridge í Montanaríki í Bandaríkjunum.