ID: 14194
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1881
Anna Árnadóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1853. Dáin í Winnipeg 1881.
Maki: Þorleifur Jóakimsson f. í S. Múlasýslu 13. september, 1847, d. 21. júní, 1923.
Börn: 1. Karl Jóhann d. tæplega ársgamall. Annar sonur fæddur fyrr lést í fæðingu.
Anna og Þorleifur fóru vestur með sama skipi árið 1876 frá Seyðisfirði. Þau fóru til Nýja Íslands sama ár og voru þar þangað til nýlendan var opnuð á ný eftir bólusóttina 1876-77. Þau settust þá að í Winnipeg þar sem Þorleifur var í byggingavinnu.
