Anna F Elíasdóttir

ID: 14641
Fæðingarár : 1860
Dánarár : 1933

Anna Frederikke Elíasdóttir fæddist árið 1860. Dáin á Gimli 1933. Færeyskur uppruni.

Maki: 15. október, 1893 Kristján Hans Jónsson f. 8. maí, 1872 í S. Múlasýslu.

Börn: 1. Guðný f. 30. desember, 1893.

Þau fluttu vestur árið 1903 og settust að í Winnipeg, þar sem Kristján vann við húsbyggingar. Fluttu seinna til Gimli þar sem Kristján vann við útgerð.