Anna G Timoteusardóttir

ID: 16372
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896

Anna Guðrún Timotheusdóttir fæddist 6. febrúar, 1896 í Garðar í N. Dakota.

Maki: 22. nóvember, 1919 Þórður Ásgeirsson fæddist í Hnappadalssýslu 19. febrúar, 1890.

Börn: 1. Ólína Þorbjörg f. 14. nóvember, 1925 2. Anna Ásrún f. 14. maí, 1927 3. Þórdís Aðalheiður f. 12. desember, 1929.

Anna var dóttir Timoteusar Guðmundssonar og Þorbjargar Hallgrímsdóttur í Vatnabyggð. Þórður var sonur Ásgeirs Þórðarsonar og Ólínu Bergljótar Guðmundsdóttur sem vestur fluttu árið 1910.  Fjölskyldan settist að í Winnipeg þar sem Þórður vann við trésmíði. Hann var í kanadíska hernum frá 1916-1919, kvæntist og flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan og var með búskap nærri Mozart. Hann tók mikinn þátt í samfélagsmálum, meðlimur í samvinnufélögum, hveitisamlagi og kaupfélagi.