Anna I Pálsdóttir

ID: 19826
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1901
Fæðingarstaður : Lundarbyggð

Anna Ingibjörg Pálsdóttir Mynd WtW

Anna Ingibjörg Pálsdóttir fæddist 17. september, 1901 í Lundarbyggð.

Maki: 3. mars, 1924 Jón Hannes Finnbogason f. 13. desember, 1899 í Grunnavatnsbyggð í Manitoba. John Hannes Thorgilsson vestra.

Börn: 1. Thelma Lillian f. 10. október, 1924 2. Páll (Paul) Finnbogi f. 14. febrúar, 1927 3. John Albert f. 25. febrúar, 1929 4. Anna Sigríður f. 11. október, 1931 5. Óskar f. 22. júní, 1933.

Anna var dóttir Páls Guðmundssonar og Sigríðar Eiríksdóttur landnema í Lundarbyggð. Jón Hannes var sonur Þorgils Finnbogasonar, sem vestur fór með foreldrum sónum árið 1882. Móðir Jóns var Málfríður Hallgerður Jónsdóttir. Þorgils og Málfríður settust að í Vestfold í  Grunnavatnsbyggð og þar ólst Jón upp. Jón og Anna keyptu land föður Önnu árið 1925 en hann var þá hættur búskap. Þar bjuggu þau alla tíð og var Jón stórbóndi, stundaði nautgriparækt og ræktaði allt sitt korn sjálfur.