Anna Jónsdóttir

ID: 4070
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1939

Anna Guðrún Jónsdóttir fæddist 28. janúar, 1885 í Dalasýslu. Dáin árið 1939.

Maki: Colin J. Sand frá Skotlandi, d. 1952.

Börn: 1. Karl 2. Duncan Rae.

Anna fór vestur árið 1888 með foreldrum sínum, Jóni Guðmundssyni og Kristínu Þórðardóttur og systkinum. Fjölskyldan settist að í Hólabyggð í Saskatchewan þar sem Anna ólst upp, kynntist manni sínum og hóf búskap með honum í byggðinni. Fluttu seinna vestur til Tacoma í Washington.